HS Orka undirbýr nú jarðhitanýtingu frá Eldvörpum í Grindavíkurbæ en matsáætlun vegna framkvæmdanna var í gær sett inn á skipulagsgátt til kynningar.