Hvernig gæti innlimun Grænlands litið út?

Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur, segir að yfirtaka Bandaríkjamanna á Grænlandi gæti orðið einföld hernaðaraðgerð, ekki ólík þeirri sem Rússar beittu þegar þeir innlimuðu Krímskaga árið 2014.