Dagur Sigurðsson tilkynnti í gær 20 manna lokahóp Króatíu fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í næstu viku.