Námavinnsla á Grænlandi gæti framkallað „umhverfisslys“ sem berst til Íslands, að sögn jarðefnafræðingsins Haraldar Sigurðssonar. Hann varar við því að yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi gæti fylgt umhverfissóðaskapur, þar á meðal geislavirkni. Haraldur, sem býr í Bandaríkjunum, segir að ástæður fyrir því að námuvinnsla hafi ekki aukist á Grænlandi sé fyrst og fremst lógistík, eða ferlar, innviðir, staðhættir og fjarlægðir, sem...