Ísland í þriðja sæti á styrkleikalista evrópska handknattleikssambandsins fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst um miðjan janúar.