Ríkisráðsfundur hefur verið boðaður á Bessastöðum klukkan þrjú, síðdegis á morgun. Þar verður formlega gengið frá breytingum í ríkisstjórn. Ragnar Þór Ingólfsson kemur inn sem nýr félags- og húsnæðismálaráðherra, Inga Sæland verður mennta- og barnamálaráðherra en Guðmundur Ingi Kristinsson víkur úr ríkisstjórn. Samsett mynd