Golfsamband Íslands varar við alvarlegu aðstöðuleysi í golfi á höfuðborgarsvæðinu og víðar á landinu og kallar eftir markvissum samtölum við sveitarfélög um uppbyggingu nýrra golfvallarsvæða.