Alkunna er að Spánverjar lögðu undir sig alla Mið- og Suður-Ameríku strax í kjölfar landafunda þeirra um 1500, nema hvað Portúgalir réðu Brasilíu og Bretar, Frakkar, Hollendingar og jafnvel Danir réðu ýmsum eyjum Karíbahafs. Eitt héraða þeirra var Venesúela sem varð svo einna fyrst þeirra til að lýsa yfir sjálfstæði frá Spánverjum í upphafi 19. aldar og fullt sjálfstæði var...