Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstarétts

Hryðjuverkamálið svokallaða verður tekið fyrir í Hæstarétti þann 11. febrúar, tæplega ári eftir að Landsréttur staðfesti sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur.