Frá árinu 2012 hefur Jónas Breki Magnússon starfað sem sjálfstæður gull- og silfursmiður í Kaupmannahöfn. Spurður hvernig það gangi kemur hreinskilið svar: „Ég á ekki neitt en ég skulda heldur ekkert. Ég er bara með verkstæði en ekki verslun. Sel bara á netinu, breki.dk."