Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, afhenti Katrínu Pétursdóttur, forstjóra Lýsis, Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar.