Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson, sem stýra hlaðvarpinu og vefsíðunni Handkastið, voru gestir Helga Fannars í Íþróttavikunni á 433.is og hituðu upp fyrir EM í handbolta en ræddu fótboltann einnig. Alfreð Finnbogason er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Rosenborg í Noregi, en landsliðsmaðurinn fyrrverandi kemur frá Breiðabliki. „Það er ótrúlega flott hjá Alfreð að fá Lesa meira