Hópur mótmælenda mótmælti klerkastjórninni í Íran fyrir utan stjórnarráðið í dag. Flestir úr hópnum eru Íranir sem vildu sýna samlöndum sínum samstöðu vegna mótmælaöldu sem á sér stað í Íran gegn stjórnvöldum.