Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson, sem stýra hlaðvarpinu og vefsíðunni Handkastið, voru gestir Helga Fannars í Íþróttavikunni á 433.is og hituðu upp fyrir EM í handbolta í þessum mánuði. Miklar vonir hafa verið bundnar við íslenska liðið, sem hefur nú spilað saman í þó nokkur ár. Margir vilja sjá Strákana okkar fara loks inn Lesa meira