Millilandaflug á Akureyri aukist til muna

Árið 2025 fóru 44.500 farþegar í millilandaflugi um Akureyrar og jókst farþegafjöldinn um 35% frá því árið 2024, þegar 33.000 farþegar fóru um völlinn.