Átök, núningur og línur dregnar

Árið markar söguleg tímamót í öryggismálum Evrópu og þar með fyrir Ísland. Aukin áhersla á hagsmunadrifna milliríkjapólitík (e. transactional diplomacy) í boði Bandaríkjastjórnar hefur þegar haft víðtæk áhrif og settu aðgerðir bandaríska hersins í Venesúela tóninn strax í upphafi árs. „Donroe-kenningin“, sem er 21. aldar útgáfa Trump-stjórnarinnar af Monroe-kenningunni, formgerir einhliða og harðneskjulega nálgun Bandaríkjanna á forystu í heiminum. Evrópa...