Fúlgur fjár, sem fundust í ruslapoka við verkframkvæmdir í Oalsgata í norska bænum Sandnes á þriðjudaginn, eru ekki hluti ránsfengsins í NOKAS-ráninu í Stavanger 5. apríl 2004. Þetta hefur norska ríkisútvarpið NRK fengið staðfest.