Þetta eru verstu íslensku Facebook hóparnir – „Ég átti ekki til eitt aukatekið orð þegar ég sá hvað fólk lét út úr sér“

Hópar, eða grúbbur, á Facebook geta verið mjög hjálplegt og fallegt tæki fyrir fólk til að fá og skiptast á upplýsingum, sækja sér félagsskap eða stuðning eða bara spjalla um daginn og veginn. Þeir geta líka verið algjört eitur. Á samfélagsmiðlinum Reddit fór fram umræða um hverjir væru verstu íslensku Facebook-grúbburnar. Sumar þeirra eru með Lesa meira