Alexey Zhuravlev, rússneskur þingmaður, vill að rússneski sjóherinn sökkvi nokkrum bandarískum landhelgisgæslubátum til þess að hefna fyrir haldlagningu tankskipsins Marinera sem var haldlagt í íslenskri efnahagslögsögu dögunum. Marinera var á leið frá Venesúela til Rússlands. Skipið siglir undir rússneskum fána og er talið vera hluti af hinum svokallaða skuggaflota Rússa. Marinera komst í gegnum herkví Lesa meira