Stórleikur Söndru í sjötta sigrinum í röð

Landsliðsfyrirliðinn Sandra Erlingsdóttir átti frábæran leik í sigri ÍBV á Haukum, 23:20, í lokaleik 12. umferðar úrvalsdeildarinnar í handbolta í Vestmannaeyjum í dag.