Kínverjar horfa loks í augu við fasteignakreppuna

Nýjasta tímarit Kommúnistaflokksins í Kína gefur til kynna að stórfelldar aðgerðir séu í bígerð til að leysa fasteignakreppuna þar í landi.