Aaron Ramsdale markvörður var hetjan þegar Newcastle vann Bournemouth eftir vítaspyrnukeppni í svakalegum úrvalsdeildarslag í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í Newcastle í dag.