Danska veðurstofan biður landann nú að búa sig undir mesta kulda þar í landi í janúarmánuði í 23 ár og spáir allt að 20 stiga frosti í nótt og í fyrramálið.