Allt á fullt vegna þurrkara í frostinu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór af stað í útkall eftir að tilkynnt var um að reyk lægi frá íbúð í fjölbýlishúsi á ónefndum stað á höfuðborgarsvæðinu.