Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, sækist eftir þriðja sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Framboð Guðmundar Inga hefur vakið nokkra athygli en meðal þeirra sem styðja hann er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Sólveig segir Guðmund Inga raunverulega ná árangri eins og hann hafi sannað í samninganefnd Eflingar. Hún Lesa meira