Steingrímur Þór Sigmundsson hefur höfðað mál á hendur ríkinu til viðurkenningar á bótaskyldu og greiðslu bóta. Steingrímur er með nokkra refsidóma á bakinu en honum var gert að afplána sex dóma árið 2021. Það var mat Steingríms að tveir dómanna væru fyrngdir þar sem hann var boðaður til afplánunar á þeim meira en fimm árum Lesa meira