Drauma­prinsinn Benoný sendi að­dá­endum kveðju

Benoný Breki Andrésson var svo sannarlega hetja Stockport County í dag með sínu fyrsta marki í ensku C-deildinni í fótbolta á þessari leiktíð.