Segist „reiðubúinn að hjálpa“ mótmælendum í Íran

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin séu „reiðubúin að hjálpa“ í kjölfar þess að írönsk stjórnvöld hafa hert aðgerðir gegn mótmælendum í landinu.