Óttast að borgarar verði að öf­gamönnum í breskum háskólum

Sameinuðu arabísku furstadæmin hætta námstyrkjum til Bretlands af ótta við að íbúar þeirra verði að öfgamönnum í breskum háskólum.