Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir frelssviptingu og stórfellda líkamsárás með því að hafa yfir þriggja daga tímabil svipt þáverandi sambýliskonu sína frelsi sínu á þáverandi heimili þeirra í Kópavogi og meinað henni að yfirgefa heimilið. Á meðan frelsissviptingunni stóð beitti maðurinn konuna ítrekað ofbeldi með því að slá hana með flötum lófa, krepptum hnefa og Lesa meira