Hörmungar Tottenham halda áfram

Tottenham er úr leik í enska bikarnum eftir tap fyrir Aston Villa, 2:1, í 3. umferð keppninnar á Tottenham-leikvanginum í London í kvöld.