„Hann var ótrúlega fær popplagasmiður, algjör völundur á þetta form, bara McCartney-ískur,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen, doktor í tónlistarfræðum og eitt helsta átorítet landsins um dægurtónlist, í samtali við mbl.is um Magnús Eiríksson, texta- og lagahöfund, sem látinn er, áttræður að aldri.