Spítalar yfirfullir af dauðum mót­mælendum

Starfsmenn á þremur spítulum í Íran segja að þeir ráði ekki við fjöldan allan af látnum eða slösuðum mótmælendum sem streyma til þeirra í hrönnum. Ekkert lát er á gríðarlegum mótmælum sem staðið hafa yfir í landinu vikum saman. Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin að hjálpa.