Elva Katrín Bergþórsdóttir viðskiptafræðingur festi kaup á draumahúsinu á Akureyri fyrir nokkrum árum ásamt eiginmanni sínum. Húsið hentaði fjölskyldunni fullkomlega en þau ákváðu þó að fara í framkvæmdir á húsinu til að gera það að sínu.