„Ég er eiginlega sjúk í að halda matarboð“

Marta Rún Ársælsdóttir viðskiptastjóri hjá auglýsingastofunni Kvartz er mikill matgæðingur. Hún er með skemmtilega nálgun á því hvernig hún heldur matarboð sem gaman er að segja lesendum frá.