Hákon Gunnarsson býður sig fram í 3. sæti flokksvals Samfylkingarinnar. Hákon er fæddur og uppalinn í Kópavogi og segir hann í tilkynningu að foreldrar hans hafi verið meðal frumbyggja bæjarins og lagt grunn að því sterka samfélagi sem þar er og bæjarbúar eru stoltir af. Hákon hefur komið víða við í íslensku viðskiptalífi. Hann var Lesa meira