Finnur nýr óperustjóri

Jóhann Páll Jóhannsson, settur menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað Finn Bjarnason í embætti óperustjóra frá og með 15. janúar.