SR sigraði Fjölni örugglega 12:4 á Akureyri í dag í öðrum leik svokallaðrar ofurhelgar Toppeildar karla í íshokkí.