Leikarinn og leikstjórinn Timothy Busfield, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Danny Concannon í sjónvarpsþáttunum The West Wing, stendur frammi fyrir ákæru um kynferðislegt samneyti við ólögráða einstakling og barnaníð, samkvæmt handtökuskipun frá Nýju Mexíkó. Busfield er sakaður um að hafa snert barn á óviðeigandi hátt á tökustað sjónvarpsþáttaraðarinnar The Cleaning Lady sem Busfield Lesa meira