Miðvarðaæði Liverpool

Englandsmeistarar Liverpool sanka að sér ungum miðvörðum í unglingalið félagsins á meðan margur hristir hausinn yfir því að félagið styrki ekki varnarlínu aðalliðsins.