Finnur skipaður óperustjóri

Í dag var tilkynnt að Finnur Bjarnason hafi verið skipaður óperustjóri, sá fyrsti eftir að Alþingi samþykkti ný lög um stofnun Óperu undir hatti Þjóðleikhússins. Það var Jóhann Páll Jóhannsson, settur menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, sem skipaði Finn í starfið til fimm ára samkvæmt tillögu hæfnisnefndar. Kemur þetta fram á vef Þjóðleikhússins. „Við óskum Finni Lesa meira