Baráttan um náttúru Íslands, aðför að loftslagsvísindafólki og möguleg eldgos eru meðal þess sem nýtt ár kann að bjóða upp á. Heimildin tók saman þau atriði í umhverfis- og loftslagsmálum sem eru líkleg til þess að vera í deiglunni á árinu og ræddi við sérfræðinga um okkar nánu framtíð. Óviss framtíð vísindanna Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, segist hafa „áhyggjur af...