Lýsa yfir óvissustigi vegna veðurs

Vegagerðin hefur sett á óvissustig á veginum milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns frá því klukkan 15 í dag.