Fluttur með þyrlunni eftir bílveltu við Lómagnúp

Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur á Landspítalann eftir bílveltu í Skaftárhreppi austan við Kirkjubæjarklaustur.