Vara íslensku þjóðina við – „Gæti orðið helvítis bananahýði“

Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson, sem stýra hlaðvarpinu og vefsíðunni Handkastið, voru gestir Helga Fannars í Íþróttavikunni á 433.is og hituðu upp fyrir EM í handbolta í þessum mánuði. Strákarnir okkar eru í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjum í riðlinum. Arnar og Styrmir segja að leikinn við Ítali beri að varast. „Ítalíuleikurinn gæti Lesa meira