Conor Bradley varnarmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbotla verður frá út leiktíðina vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Arsenal á fimmtudag.