Vill að Rubio verði leiðtogi Kúbu

Donald Trump Bandaríkjaforseti endurbirti færslu á Truth Social þar sem hann gaf í skyn að Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, yrði næsti leiðtogi Kúbu.