Reiðhjól skapa meira úrval elskhuga

Eins og allir Danir vita þá eru reiðhjól tákn um frelsi, og ekki síst kynferðislegt frelsi, eins og kemur fram í þriðja þætti af Dönsku konunni, sem er á dagskrá í kvöld. Trine Dyrholm fer á kostum í þáttunum sem uppgjafaleyniþjónustukonan Ditte Jensen.