Tanja Þorsteinsdóttir leitast við að hugsa vel um heilsuna á hverjum degi. Hún sleit barnsskónum á Hofsósi í Skagafirði en flutti til Akureyrar fimmtán ára gömul til að hefja nám við Menntaskólann á Akureyri þar sem hún settist að á vistinni svokölluðu