Alþingi samþykkti fyrir jól lækkun innviðagjalds á skemmtiferðaskip og áframhaldandi tollfrelsi slíkra skipa í íslenskri lögsögu.